Störf í boði


Leggja inn almenna umsókn í gagnagrunn FAST Ráðninga


Hérna skráir þú þig almennt í gagnagrunninn til að vera á skrá hjá okkur.  Hérna fyrir neðan skráir þú netfangið þitt og velur þér síðan lykilorð. Mundu að geyma lykilorðið vel. Það veitir aðgang að þínu svæði hjá FAST Ráðningar ehf (Mínar síður).  Þar getur þú síðan uppfært persónuupplýsingar og séð yfirlit yfir hvaða störf þú hefur sótt um.

 


Rafvirki fyrir Sjómannadagsráð


Fasteignadeild auglýsir eftir starfsmanni til að taka þátt í viðhaldi við húseignir og búnað. 

Umsóknarfrestur til og með 2. mars 2019

Rafvirki, Rafveituvirki - Orkubú Vestfjarða - Norðanverðir Vestfirðir


Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuðstöðvar á Ísafirði. Starfsumhverfið er Ísafjörður og nágrenni.  

Umsóknarfrestur til og með 2. mars 2019

Rafvirki - Orkubú Vestfjarða - Sunnanverðir Vestfirðir


Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með  höfuðstöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir.

Umsóknarfrestur til og með 2. mars 2019

Vélfræðingur, vélstjóri - Orkubú Vestfjarða - Sunnanverðir Vestfirðir


Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki veitusviðs Orkubús Vestfjarða með  höfuðstöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er sunnanverðir Vestfirðir.

Umsóknarfrestur til og með 2. mars 2019

Deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu í Hafnarfirði


Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu í Hafnarfirði er laus til umsóknar.

Umsóknarfrestur til og með 6. mars 2019

Hugbúnaðarverkfræðingur eða hugbúnaðarsérfræðingur


Leitum að aðila sem getur haft góða heildaryfirsýn yfir nokkuð stóran vef sem þúsundir heimsækja á hverjum degi.   


Veist þú allt um bíla?


Rótgróin bílaleiga á höfuðborgarsvæðinu leitar að bifvélavirkja eða aðila með góða þekkingu á bílum til starfa.

 


Bókarar fyrir góða viðskiptavini okkar


Reyndir bókarar óskast til starfa fyrir nokkra góða viðskiptavini okkar.  Mikill kostur ef viðkomandi er viðurkenndur bókari.  


Almenn skrifstofustörf fyrir góða viðskiptavini okkar


Fáum reglulega fyrirspurnir um aðila með reynslu af almennum skrifstofustörfum.  


Forritarar forritarar forritarar


Fáum alltaf reglulega inn fyrirspurnir um reynda forritara fyrir góða viðskiptavini okkar.