Störf í boði


Leggja inn almenna umsókn í gagnagrunn FAST Ráðninga


Hérna skráir þú þig almennt í gagnagrunninn til að vera á skrá hjá okkur.  Hérna fyrir neðan skráir þú netfangið þitt og velur þér síðan lykilorð. Mundu að geyma lykilorðið vel. Það veitir aðgang að þínu svæði hjá FAST Ráðningar ehf (Mínar síður).  Þar getur þú síðan uppfært persónuupplýsingar og séð yfirlit yfir hvaða störf þú hefur sótt um.

 


Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra - bókhaldsþekking


Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra er hægri hönd framkvæmdastjóra og sér um allt sem snýr að fjármálum.  

Umsóknarfrestur til og með 2. janúar 2019

Símsvörun og móttaka 50% starf


Rótgróið fyrirtæki staðsett í 104 leitar að jákvæðum og duglegum aðila til starfa í móttöku og símsvörun.  Um er að ræða starf frá kl. 13-17 alla virka daga.  

Umsóknarfrestur til og með 2. janúar 2019

Rafvirki - sunnanverðir Vestfirðir


Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann í spennandi framtíðarstarf á veitusviði.  Í boði er áhugavert starfs umhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum.
 


Rafmagnsverkfræðingur - krefjandi verkefni


Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan verkfræðing í spennandi framtíðarstarf á veitusviði.  Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi og fjölbreyttum verkefnum.
 


Hugbúnaðarverkfræðingur eða hugbúnaðarsérfræðingur


Leitum að aðila sem getur haft góða heildaryfirsýn yfir nokkuð stóran vef sem þúsundir heimsækja á hverjum degi.   


Reyndur bókari


Reyndur bókari óskast til starfa fyrir traust og gott fyrirtæki sem starfar í ferðaþjónustu.  Vinnutíminn er frá kl. 13-17 virka daga.  

 

Umsóknarfrestur til og með 7. janúar 2019

Snyrtifræðingur - fyrirtæki sem starfar í heilbrigðisgeiranum


Við leitum að snyrtifræðingi til starfa fyrir einstaklega flott fyrirtæki.  Starfshlutfallið getur verið frá 50-80% og sveigjanleiki í boði.  Fyrirtækið starfar á sviði húðmeðferða.  


Veist þú allt um bíla?


Rótgróin bílaleiga á höfuðborgarsvæðinu leitar að bifvélavirkja eða aðila með góða þekkingu á bílum til starfa.

 


Bókarar fyrir góða viðskiptavini okkar


Reyndir bókarar óskast til starfa fyrir nokkra góða viðskiptavini okkar.  Mikill kostur ef viðkomandi er viðurkenndur bókari.  


Almenn skrifstofustörf fyrir góða viðskiptavini okkar


Fáum reglulega fyrirspurnir um aðila með reynslu af almennum skrifstofustörfum.  


Forritarar forritarar forritarar


Fáum alltaf reglulega inn fyrirspurnir um reynda forritara fyrir góða viðskiptavini okkar.